Ég tek að mér fólk í hópþjálfun (2-4 saman). Ekki er nauðsynlegt að mæta með félaga, ég get parað saman einstaklinga á skrá hjá mér sem ég tel að henti vel saman. Þjálfunin fer fram í Reebok Lambhaga og þarf að eiga kort í stöðina. 

 

Þjálfunin hentar vel þeim sem eru að byrja og vilja byggja upp styrk en líka auka liðleika. Ég legg áherslu á fjölbreyttar æfingar. Innifalið í þjálfuninni er aðgangur að lokaðri Facebook síðu þar sem hægt er að finna ýmsar ráðleggingar varðandi mataræði og hreyfingu.  Þjálfunin er 2x í viku og 60 mín í senn. 

 

Verð: 

  • 2 saman: 37.000 á mann

  • 3 saman: 32.000 á mann

  • 4 saman: 28.000 á mann

 

Sendið mér skilaboð í gegnum forsíðuna fyrir frekari upplýsingar. 

Einkaþjálfun